Saturday, June 21, 2008

Sumaralbúm



Smá makeup tilraun...Frank spurði hvort ég væri að reyna að líta út eins og gleðikona þegar hann kom heim og fann mig svona hahaha.










Kvölmaturinn eldaður í skóginum á mjög heitum og góðum degi









Skógurinn góði-Riis skov









Sjálfari af gellunni á leiðinni í bæinn með karlmanninum á heimilinu. Ferðinni var heitið á besta kokteilbar bæjarins þar sem Mango daquiry var sötraður.












Frank að ganga frá þvotti...Africa style!!















Frank að spegla sig í ástinni sinni











Aarhus á fallegum degi, huggulegheit við ána











Moi fyrir framan Aros listasafnið-Sumarfílingur

6 comments:

Anonymous said...

Voða sætar og fínar myndir og sjálfarinn mjög góður! Gott að það er ekki bara sumar og sól í Reykjavík :)

Anonymous said...

Ogo skemmtileg myndasyrpa, greinilega meiri sumarfilingur tharna en i Afriku..vona ad island standi undir sinu i Juli!

Anonymous said...

Hæ sæta...agalega gaman að sjá myndir af þér og Frank:) Endilega meira af myndum takk tíhí;) Njóttu þess annars að vera búin í skólanum og endilega drekktu eins og einn já eða 2 bjóra fyrir mig;) kyss kyss frá Sviss

Anonymous said...

Skil ekkert í þessu... ég kommentaði hér um daginn en það er farið!
Ég sagði meðal annars að þetta væri bara mjög flott og arty mynd af þér (make-up tilraunin), svo eru þið bæði svaka cool og groovy á þessum myndum :)

Anonymous said...

Danskur sumarfílingur...þeir gerast varla betri. Vildi óska að ég gæti komið í heimsókn. Sammála Önnu um sjálfarann! :)

Anonymous said...

Bara að kvitta er ekki hætt að lesa bloggið þó ég sé búin að vera löt við að kvitta :). Flottar myndir sæta fyndið ég tók svona sjálfsmynd af mér eins og Frank í gleraugunum þínum hehehe. Verð nú að fara heyra bara í þér skvísa.