Friday, June 20, 2008

Roskilde listinn!!

Hér kemur listinn með þeim hljómsveitum sem okkur LANGAR að sjá en svo er spurning hvað maður svo nær að sjá. Þessi listi er ekki tæmandi og ekki í neinni sérstakri röð.

Radiohead
Chemical brothers
Bloodgroup
Goldfrapp
Duffy
Dub tractor and opiate
Band of horses
Hot chip
Efterklang
The Freudian slip
josé Gonsález
Grinderman
Jomi Massage
Judas Priest
MGMT
Mugison
Slayer
The Streets
Teitur
Veto
Neil Young
CocoRosie
Beyrdyman
Familjen
Jay Z
Mogwai
Gnarls Barkley

Sé reyndar á planinu að það verður erfitt að ná ÖLLU enda er sumt bara kannski. Svo væri gaman að sjá eitthvað alveg nýtt.

ROCK ON!

2 comments:

ingarun said...

við eigum greinilega eftir að hittast Krissy, mitt plan er mjög svipað:) hlakka til.

Unknown said...

Já ég segi það sama, þú ert með allar þær helstu hljómsveitir sem að ég ætlaði mér að fara á :) Ég er ekki sátt með að familjen spili kl 03 á föstudeginum jeminn mar þarf að hafa þokkalegt úthald haha.