Friday, February 09, 2007

Ålborg here i come :)

Seinustu helgi vorum við í Horsens sem er sunnan við Aarhus en þessa helgina ætlum við að fara í hina áttina eða í norður og heimsækja ofurfjölskylduna þar, Eydísi, Óla og börn. Plönin eru semsagt að hafa það GOTT og borða og drekka MIKIÐ hehe. Annars ætlum við svo að gerast ábyrgt fólk á laugardagskvöldið og passa litla fólkið á meðan foreldrarnir skella sér á Þorrablót. Frank getur þá talað dönsku við Óliver og Óliver getur svarað á íslensku, hlakkar til að sjá hvernig sú tilraun gengur :)
Gaman Gaman!!

Góða helgi!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

2 comments:

Anonymous said...

Góða helgi sömuleiðis Kristrún og Frank. Mikið hljómar planið skemmtilegt það verður alveg örugglega skemmtilegra hjá ykkur en hjá mér, nældi mér nefninlega í flensuna verð líklegast að ná henni úr mér um helgina :(.
Ég á alveg eftir að tékka á þessu með hótelherbergið en vonandi gengur þetta upp hjá okkur held að það yrði algjör snilld.

Anonymous said...

Gaman að heyra, þetta hljómar eins og gæða plan. Ég er að fara til Bath og stonehenge á morgun. Fyrsta ferð mín út fyrir borgarmörkin síðan ég kom (ef maður tekur ekki með fjölmargar ferðir til Stanstead). Hlakka mikið til. Og svo var mér boðið að vera með í dancecompanyi í dag. Er að springa af gleði.

Svo ég óska ykkur bara góðrar helgar sömuleiðis. Njótið ferðalagsins...

Stonehenge here I come :)