Thursday, January 11, 2007

Komin "heim"

Tá er ég komin "heim" til Danmerkur og tad er mjøg, mjøg furdulegt tví ég er ein heima en tegar ég var "heima"á Íslandi var ég umvafin fjølskyldu og vinum nánast allan sólarhringinn. Ég sakna strax allra heima og er nett svekkt yfir tví ad búa svona langt í burtu. Ég ætla nú samt ad harka af mér i bili og láta reyna á Århus Universitet. Tangad til ætla ég ad reyna ad slappa af og eyda tíma med Frank en vid høfum tví midur ekki átt mikid alone time seinustu tvo mánudina. Dagurinn fór svo í ad sofa og taka upp úr tøskunum og tvo tvott. Ég var ordin smeyk um ad ég væri búin ad gleyma tví hvernig madur talar dønsku en svo spjalladi ég heilmikid vid tengdó í símanum í gær tannig ad ég komst ad tví ad tetta er tarna enntá!

Vá hvad tad var samt frábært ad vera heima í svona langan tíma!! Ég var mest ánægd med hvad ég hitti alla mikid og hvad ég gat eytt miklum tíma med litlu "krílunum" en tau eru ad vera ansi misstór. Ég var sko alveg ad fíla mig í tætlur ad vera svona gervi heimavinnandi mamma tegar ég passadi Birtu einn daginn og svo Bjarma annan daginn, ég gæti sko alveg hugsad mér ad prófa tetta sjálf ;) Ég er í rauninni mjøg hissa á tví ad ég sé enntá í sambandi vid svo mikid af fólki sem ég hef kynnst í gegnum tídina og er ég ekkert smá glød yfir tví :)

Ég tók rosalega margar myndir og tarf ad fara ad skella nokkrum hérna inn en ég held ég bídi eftir ad Frank kemur heim tví hann er tøluvert betri í tannig málum en ég.

1 comment:

Anonymous said...

hæ sæta...æðislega gaman að sjá myndir af þér með stelpunum...váa hvað það hefði verið gaman að vera með ykkur!!! Hlakka til að heyra meira af lífinu "heima" í Danmörku, ertu að leita þér að vinnu sem sagt núna?? Kossar sæta mín