Wednesday, August 30, 2006

Farvel for now

Seinast þegar ég skrifaði langan og góðan pistil hérna klikkaði tölvan og allt strokaðist út þannig að ég hef ekki nennt að skrifa síðan!

Flutningarnir miklu byrja svo núna á laugardaginn en eftir það verð ég víst ekki í netsambandi lengur en gaurinn sem á íbúðina pantaði breiðband fyrir löngu síðan en það tekur víst bara svo langan tíma fyrir þetta lið að redda þessu!! Veit ekki hvenær við fáum internetið þannig að það gæti verið að það verði einhver þurrð hérna á síðunni minni.

Er annars bara búin að vera busy í vinnunn því það eru allir búnir að vera veikir sem sökkar og svo hef ég þurft að þrífa mjög ósmekkleg typpi og rassa sem er nýtt fyrir mér! hlakkar mikið til að vera flutt og að fá viku sumarfrí! :) ...þrátt fyrir að sumarið sé í rauninni búið. Við ætlum að fara til Kaupmannahafnar og hitta mömmu og pabba en þau eru semsagt að fara á Rolling Stones tónleikana í Horsens á sunnudaginn. Við ætlum svo að hanga með gleðipinnunum Gunna og Nínu en þau eru búin að kaupa íbúð og hafa því oláss fyrir okkur :)

gleði gleði!!

kyss kyss

6 comments:

Anonymous said...

oh geggjad...sko friid;) vona ad flutningarnir gangi annars vel fyrir sig...hlakka til ad heyra fra ykkur tegar netid er komid o.s.frv. kyss kyss fra sviss

Anonymous said...

Gangi ykkur vel babe, djöful er leiðinlegt að flytja! Sorry um daginn símavesenið, það var bara allt á haus hjá mér. Skórnir eru enn fyrir sunnan. Ertu búin að átta þig á hvaða skó um ræðir??

Anonymous said...

Og gleymdi. Góða helgi í köben og bið að heilsa gunna og nínu ;)

Anna Þorbjörg said...

Já, þekki það að skandinavarnir eru eilífð að setja internetið upp hjá manni, tók yfir mánuð hjá okkur. En nú er ég loksins orðin tengd aftur og þá ert þú bara farin :( Fúlt
En annars bestu kveðjur frá Stokkhólmi city!

Anonymous said...

allt í gódu sólrún mín, ég hef enga hugmynd en ég sakna teirra amk ekki tannig ad teir mega alveg lenda i ruslinu fyrir mér!
Takk fyrir baráttukvedjurnar stelpur :)

Anonymous said...

gangi ykkur vel að flytja :)

verð í köben 26 sept til 2 okt :)

vona að þetta sé lúxus villa sem þið eruð að flytja í.

kveðja
Njáll