Thursday, September 14, 2006

Blódugt dømubindi!

Heil og sæl !!

Já tad er ansi langt sídan sídast og margt drifid á mína daga, sumt gott annad slæmt.
Vid erum flutt sem er algjørt ædi!! Íbúdin er algjør draumur og vid sofum eins og steinar, fyrir utan tær nætur tegar ég vakna kl fjøgur og get ekki sofid meira !! Nágrannarnir eru næs og vid tekkjum tá næstum alla. Vid erum ad koma okkur fyrir og tad er pínu erfitt og okkur vantar húsgøgn. Ég skodadi svo nokkrar týpur af veggfódri í dag og leist vel á, vid megum reyndar ekki líma tad á vegginn en vid vorum ad hugsa um ad hefta tad, eda finnst ykkur tad léleg hugmynd?

Ég lenti svo í fáránlegu slysi seinasta føstudag. Ég og Frank fórum med strætó í IKEA og keyptum eitthvad smottery tar á medal járn tvottakørfu med loki sem er med stóru járn handfangi á. Ég bar kørfuna frá stræó og heim en hún var full af bjórgløsum og eldføstu móti og aloe vera pløntu. Tegar vid erum vid tad ad koma heim til okkar kemur tessi líka vindhvida og feykir lokinu af kørfunni og beint í andlitid á mér! Tegar ég finn heitt blód streyma úr munninum á mér kastaég kørfunni frá mér og brýt helminginn af bjórgløsunum en Frank øskrar fuck! og hleypur í hringi og fattar ekkert hvad hefur gerst. Tegar hann fattar tad fer hann í tad ad reyna ad stoppa blódid og tad eina sem ég var med var innlegg sem ég svo nota hehe. Svo kom reyndar gømul kona og lánadi okkur bréf og baudst til ad skutla okkur eda ad hringja i dóttur sína sem er læknir en vid aftøkkudum tad. Ég var semsagt med stokkbólgna efri vør og stórt sár í tannholdinu og svo var mér illt í annari framtønninni. Vid tøludum vid vagtlækni og hann sagdi okkur ad vera ekkert ad koma á slysastofuna og reyna frekar ad skola munninn med sótthreinsandi. Allavega tá tarf ég víst ad passa vel upp á tannholdid tví tad er audvelt ad fá sýkingu í sárid.

Ég sendi svo háskóla umsóknina mína í gær og er ánægd med ad tad sé búid, tarf bara ad bída í 3 til 4 mánudi eftir svari ! jeij.

Er ágætlega sátt vid lífid og tilveruna og lofa ad reyna ad skrifa hérna vid tækifæri. Vid fengum ad vita í gær ad vid gætum fengid internet en vid vitum ekki enntá hvenær tad verdur. Hlakkar bara til ad geta verid meira á netinu og jafnvel ad skypast adeinst meira. Mig langar til dæmis ógedslega ad heyra í Soffíu minni óléttu og heyra hvernig gengur og svo Ásdísi minni Spánarfara.

Kyss og knús

9 comments:

Anna Þorbjörg said...

Æi litla grey! Hlýtur að hafa verið ógeðslega vont ... ég er sko sjúklega hrædd við sársauka og um mig hríslaðist gæsahúð bara við tilhugsunina um hvernig þú hefur fundið til.
Annars til hamingju með íbúðina, veit ekki alveg með veggfóðrið og heftunina en ég er svo sem ekki vel að mér í innanhúsinnréttingum

Anonymous said...

Innilega til hamingju með íbúðina :-)

Ég er með mega samviskubit...ég fékk pínu hláturs kast þegar ég las ævintýrið þitt, ég bara sá þetta fyrir mér eins og í "brigdegt jonses diary" kvikmynd (kanski get ég líka eitthvað kennt fucked up hormónum um líka???)...en þú hefur alla mína samúð og ég óska þér skjótum bata með tannholdssárið!

Ég hlakka líka rosalega til að geta skype-ast, vona að þú fáir internet fljótlega...until then, lots of kisses...

Anonymous said...

yndisleg fyrirsögn a blogginu tinu;) er ekki svolitid erfitt ad hefta veggfodrid annars?? eg held eg myndi ekki gera tad alla veganna....:-/ vertu nu duglegri ad blogga stelpa:) kyss kyss fra sviss

Anonymous said...

já IKEA strætó ferðir kannast við það þó að við höfum reyndar ekki lent í neinu svona svaðalegu vona að tannholdið sé komið í lag kveðjur från Malmæ ;)

Anonymous said...

Malmö víst hehe...

Anonymous said...

jaeja er ekki kominn timi a blogg goda min;) Heidi i sviss

Anonymous said...

TIL HAMINGJU MED AFMAELID ELSKU KRISTRUN!!!! Er ekki tilefni til ad blogga a tessum stormerkilega degi hehe;) Nei segi svona...vonandi gerirdu eitthvad skemmtilegt i tilefni dagsins:) kossar og afmaelisknus fra sviss

Anonymous said...

Tilhamingju með daginn ljúfan.. njóttu dagsins,
kveðja frá höfuðborg norðursins..
Selma

Anonymous said...

Úff hvað þetta hlýtur að hafa verið vont. En þú ert góð í að redda þér hehehe, dömubindi er nú líka akkúrat til þessa gerð. En það væri gaman að heyra í þér skvísa. Ég skrifaði smá ferðasögu á bloggið mitt þá geturu lesið um ferðina mína.