Fékk lítinn pakka í dag frá Soffíu minni sætu :) Ég bað hana um að senda leiðinlega pappíra fyrir umsóknina um háskólann en fékk íslenskt súkkulaði með :) !! Ekkert smá gaman!! Takk fyrir það Soffía mín:)
Horfði á A little trip to heaven í gærkveldi og fannst rosalega skrítið að sjá blönduna af amerískri "hollywood mynd" og íslenskri fjölskyldudrama. Rosalega flott mynd en mér fannst þó eitthvað vanta upp á söguþráðinn. Var rosalega stolt í röðinni í Blockbuster þegar ég heyrði að stelpurnar á undan mér voru að leigja sér Voksne mennesker sem er jú íslensk snilldarmynd. Fór að spá hvernig hægt væri að búa til svona hollywood mynd heima á klakanum og komst að því að það hlýtur að vera spurning um peninga þar sem Baltasar Kormákur er giftur með verulega ríkri konu þá er það einmitt hann sem getur fjármagnað svona mynd. Hann er reyndar frekar hæfileikaríku að mínu mati þannig að þetta passar gott saman og frábært að þetta sé hægt í svona litlu landi og ég býst við að þetti gefi okkur virðingu frá öðrum löndum.
Voandi hættir bráðum að rigna !!
Hilsen
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Íslenskt súkkulaði klikkar aldrei en ég held hinsvegar að íslenskan hjá þér sé að verða frekar dönsku skotin....t.d. að þetta passar gott saman og giftur með...kennarinn í mér hreinlega kannast ekki við þessa málfræði hehehehe, gaman að því :)
Bið annars að heilsa þér og þínum og sendi knús og kossa
kveðja litla systir
já þú hefur rétt fyrir þér!! ég er ótrúlega léleg í íslensku og finnst það skrítið eftir svona stutta dvöl í landi baunanna. Ég er t.d alveg rugluð í forsetningunum því þær eru svo erfiðar hérna og þá einhvernveginn man ég ekki hvernig þær eru á íslensku. úffpúff.
You´re very welcom my dear...:-)
hahahahha ja eg hugsadi einmtit tad sama og hun systir tin;) frekar fyndid hahahaha:) Heida H
hehe tad var ekki nóg med ad ég skrifadi tetta heldur sagdi ég tetta vid katrínu einu sinni og tvisvar vid sólrúnu sama dag!! Tetta virdist bara vera fast! hvernig verdur tetta tá seinna??
Já íslenskt súkkulaði nammi namm en hvað segirðu með al-íslenska sjófrysta ýsu í matinn næst þegar þú/þið komið? :). Erum komin aftur til Álaborgar eftir frí í Finnlandi og ætlum að mála og flytja í nýju íbúðina okkar um helgina. Við verðum að fara að plana næsta hitting!
mmmm já takk :) hljómar óggislega vel!! Vertu endilega í bandi sæta :)
já það er svolítið skrítið að horfa á Little Trip... vegna þess að maður þekkir staðina eins og atriðið þar sem strætóinn eða busen :) klessist er tekið upp á Hlemmi. og annað á Prikinu. kv. Sóley
Post a Comment