Sunday, July 02, 2006

Heimilid okkar til næstu tveggja ára

Vid Frank erum nú búin ad segja upp íbúdinni okkar hérna vid ána!! jeijj. Erum komin med nóg af hávada og veseni. Til dæmis akkúrat núna er ég med sjónvarpid gjørsamlega í botni tví ég er ad reyna ad horfa á fréttirnar en tad eru einhverjir ameríkanar á fylleríi fyrir utan húsid okkar og shit hvad teir hafa hátt, vid erum samt bara ad tala um 5 til 6 manns!! Núna er kaffihúsid fyrir nedan búid ad færa út kvíarnar og hefur bord og stóla úti um helgar langt fram á nótt, sem er jú beint fyrir utan íbúdina okkar. Bara stemning!

Nýja íbúdin er semsagt takíbúdin í húsinu sem vid bjuggum í seinasta sumar. Ìbúdin er mjøg cool og cosy. Tetta er bara eitt stórt rými en tad er svo lítid svefnloft tar sem vid myndum sofa, tar er til dæmis litill gluggi tannig ad madur getur fengid ferskt loft á nóttunni. Ùtsýnid er gott, reyndar bara yfir byggingar en sólin skín inn sem gerir íbúdina bjarta og flotta. Vid fáum svo ný teppi ádur en vid flytjum inn. Okkur hlakkar bara svo til ad flytja til baka, tetta hverfi er svo yndislegt, til dæmis fórum vid oft í gøngutúra á kvøldin í skóginum sem er bara eina mín frá húsinu. Tetta er líka bara hentugt tví ég vinn jú í Trøjborg og mun til dæmis heimsækja gamlingja í gøtunum í kringum húsid okkar.

Helgin
Var ein heima og tetta var fyrsta vinnuhelgin mín. Mér fannst tetta ganga ágætlega trátt fyrir byrjunarørdugleika, tad er erfitt ad vera ný og ekki dønsk tví madur kemur inn á heimili tar sem madur hefur aldrei verid ádur og á ad gera allskona mismunandi verkefni og tarf tar af leidandi ad spyrja um allt sem tekur tíma og svo ádur en madur veit af er madur á eftir áætlun og adrir gamlingjar ad bída eftir manni og sumir fá ekki morgunmat fyrr en um hálf ellefu leytid! Mikid stress stundum!
Svo á ég frí á tridjudaginn og um helgina, núna er steikjandi hiti og ég er ordinn allt í lagi brún. Er ad hugsa um ad skella mér á the beach á frídaginn tví tad á ad rigna um helgina.

Ég og Frank flytjum svo til Lystrup næstu helgi og munum eyda næstu 3 vikum tar í sveitastælunni :) (erum ad passa hús frænda hans).

Katrín og familien koma svo 18. júlí og ætla ad gera eitthvad skemmtilegt hérna í Danmørku. Hlakkar til ad sjá tau aftur!! :)

Kyss kyss

3 comments:

Anonymous said...

til hamingju með það að vera komin aftur á gamla staðinn í burtu frá öllum hávaða...
kveðja af eyrinni gömlu og góðu..

Anna Þorbjörg said...

Riskov var góður staður, skil að það sé gott að vera komin þangað aftur! Svo þegar ég kem e-n tíma í heimsókn getum við rölt fram hjá gömlu íbúðinni minni á Rolighedsvej!

Anonymous said...

Já ég verð að fá að vita hvar þessi gata er! Er búin að keyra og hjóla svo oft á þessum vegi en aldrei séð þetta blessaða hús :)