Janteloven
1. Þú skalt ekki halda að þú sért eitthvað.
2. Þú skalt ekki halda að þú sért jöfn okkur hinum.
3.Þú skalt ekki halda að þú sért klárari en við hin.
4. Þú skalt ekki halda að þú sért betri en við hin.
5. Þú skalt ekki halda að þú sért meira en við hin.
6. Þú skalt ekki halda að þú getir nokkuð.
7. Þú skalt ekki hlægja að okkur.
8. Þú skalt ekki halda að nokkrum sé sama um þig.
9. Þú skalt ekki halda að þú getir kennt okkur nokkurn hlut.
Mín eigin þýðing.
Þetta eru annars "lög"um hvernig maður á að haga sér hérna í Danmörku sem eru mjög umdeild. Það er þó oft minnst á þau og gott að vita út á hvað þetta gengur. Þetta er svona "við erum öll jöfn og ekki reyna að vera betri en neinn". Gæti verið ástæðan fyrir því að við Íslendingar virðumst svo góð með okkur hehe þar sem við hugsum alltaf "ég er MIKLU betri en þú"!! haha gaman að þessu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Eg fellst a grunnhugmyndina bak vid Janteloven, thad er mikilvaegt ekki ad lita stort upp a sig, ad vera hluti af teymi en ekki ad deyja ur einstaklingshyggju. Hins vegar held eg ad danirnir hafi tekid thetta ut i ofgar, stundum gerir madur vel og tha ma manni lika lida eins og stjornu, af hverju ekki? Samfelagid graedir lika a thvi ad folk reyni ad skara fram ur, hvernig verda framfarir annars.
I malawi eru i raun mjog svipud log nema med auka vidd, ef thu skarar fram ur attu a haettu ad vera sakadur um witch craft og thad er ekkert grin og eg hef heyrt ad thad getur verid erfitt ad studla ad framforum ef allir eru hraeddir vid ad syna hvad i theim byr. En thetta er nattlega alhaefing, og a bara vid um Malaviska menningu en ekki Afriku i heild. Bara svona til ad studla ekki ad auknum fordomum i gard afriku.
Post a Comment