Þægindi
Í dag fengum við tveggja manna sófa! Þetta er svartu leðursófi sem er þægilegt að sitja/liggja í, ók ef maður ætlar að liggja þá er það með lappirnar út úr en hey allavega er það hægt. Frank er nefnilega mikið fyrir að liggja og horfa á sjónvarpið, það er eitthvað sem ég get ekki gert, kannski af því að ég er með gleddur.
Listin að laumast...
Já nú er ég komin með nokkrar góða aðferðir til að laumast...jú þegar maður býr hér í miðbænum er það lífsnauðsynlegt að kunna að laumast...alveg satt! Málið er að fólk er alltaf að biðja mann um að kaupa hitt og þetta eða að styrkja fátæk börn og þess háttar. Þetta byrjar allt á Store torv þar sem vel klætt, yfir þrítugt fólk stendur og bíður eftir að nappa fólk sem lítur út fyrir að eiga peninga, held þetta sé eitthvað bankatengt...allavega er ég, fátæka stelpan, aldrei stoppuð...sem betur fer! Svo á lille torv eru tvær þrjár manneskjur á tvítugsaldri að biðja um styrki til góðgerðarmála, þar þarf sko að passa sig því maður er hundeltur! Sumir eru að meira að segja mjög aggresívir og gefast ekki upp þrátt fyrir að maður segi nei. Ef maður sér þau þá verður maður að labba mjög hratt eða hlaupa þegar þau snúa baki í mann, þegar maður er svo kominn þar sem þau geta séð manna þá verður maður að ganga eðlilega og ALDREI horfa í áttina til þeirra og ALDREI horfa í augun á þeim!! Þá vitið þið það! Svo eru líka fleiri svona"betlarar" á brúnni sem er byrjunin á Strikinu og ég og Frank köllum brúna þar af leiðandi The Brigde of pressure.
Wednesday, June 28, 2006
Monday, June 26, 2006
Andstæður
Stundum er lífið svo litríkt, einn daginn er sól og sumar og maður fær "slæmar" fréttir og svo daginn eftir er hellirigning og maður fær Góðar fréttir !
Við fengum semsagt símtal frá Julie sem er stelpan sem á íbúðina sem okkur langar svo að fá aftur. Hún sagði að það væri laus íbúð í húsinu og við gætum flutt inn 1. september. Þetta er risíbúð sem er víst mjög flott og mjög kósý. Hún er reyndar bara 55 fermetrar en það er amk stærra en það sem við höfum núna. Stærsti ókosturinn er að þetta er jú bara eitt rými, mig langar svolítið til að getað lokað að mér þegar ég fer að sofa og Frank langar að gera eitthvað annað. Við ætlum að reyna að fá að kíkja á hana mjög bráðlega því við þurfum svo að segja þessari sem við erum í núna upp.
Kaupa kaupa...
Ég gerð reyfarkaup í dag en ég kíkti í Genbrugsen sem er búð með notuðu dóti til styrktar einhverju góðu málefni. Ég keypti geggjað flottan vasa með gati í miðjunni og hann kostaði bara 25 danskar krónur! Svo keypti ég geggjað flotta hvíta tösku sem er by the way Esprit og gaf bara 30 danskar krónur fyrir :) Það er alltaf svo fullnægjandi að gera fá flotta hluti sem eru næstum ókeypis.
Ó Reykjavík mín fagra borg
Horfði á fréttir Ruv á netinu í gær og fékk hrikalega heimþrá, eða Reykjavíkur þrá. Það er eitthvað svo rosalega rómantískt og aðlaðandi við þessa lágreistu borg þrátt fyrir endalausa rigningardaga, stress og traffík. Ég get bara ekki að því gert...ég elska þessa borg! Það er heldur ekkert skrítið þar sem amma og afi bjuggu þar þegar ég var lítil og nú búa bestu vinirnir þar, já þú líka Ásdís þrátt fyrir rótleysi þessa stundina ;)
Við fengum semsagt símtal frá Julie sem er stelpan sem á íbúðina sem okkur langar svo að fá aftur. Hún sagði að það væri laus íbúð í húsinu og við gætum flutt inn 1. september. Þetta er risíbúð sem er víst mjög flott og mjög kósý. Hún er reyndar bara 55 fermetrar en það er amk stærra en það sem við höfum núna. Stærsti ókosturinn er að þetta er jú bara eitt rými, mig langar svolítið til að getað lokað að mér þegar ég fer að sofa og Frank langar að gera eitthvað annað. Við ætlum að reyna að fá að kíkja á hana mjög bráðlega því við þurfum svo að segja þessari sem við erum í núna upp.
Kaupa kaupa...
Ég gerð reyfarkaup í dag en ég kíkti í Genbrugsen sem er búð með notuðu dóti til styrktar einhverju góðu málefni. Ég keypti geggjað flottan vasa með gati í miðjunni og hann kostaði bara 25 danskar krónur! Svo keypti ég geggjað flotta hvíta tösku sem er by the way Esprit og gaf bara 30 danskar krónur fyrir :) Það er alltaf svo fullnægjandi að gera fá flotta hluti sem eru næstum ókeypis.
Ó Reykjavík mín fagra borg
Horfði á fréttir Ruv á netinu í gær og fékk hrikalega heimþrá, eða Reykjavíkur þrá. Það er eitthvað svo rosalega rómantískt og aðlaðandi við þessa lágreistu borg þrátt fyrir endalausa rigningardaga, stress og traffík. Ég get bara ekki að því gert...ég elska þessa borg! Það er heldur ekkert skrítið þar sem amma og afi bjuggu þar þegar ég var lítil og nú búa bestu vinirnir þar, já þú líka Ásdís þrátt fyrir rótleysi þessa stundina ;)
Sunday, June 25, 2006
Hiti og sviti
Dagurinn í dag byrjaði sem grár og gugginn sunnudagur, en svo allt í einu byrjaði sólin að skína og vá hvað það er heitt!
Ég og Frank þrifum hátt og lágt hérna í kotinu okkar og skelltum okkur svo í göngutúr í Trjöjborg sem er gamla hverfið okkar. Það hittum við fyrrverandi nágranna okkar sem við spjölluðum aðeins við. Þið munið kannski eftir því að stelpan sem leigði okkur íbúðina í Tröjborg var búin að bjóða okkur að fá íbúðina aftur þegar hún flytti úr henni. Við komumst svo að því í dag að hún er búin að lofa kærustu bróður síns íbúðina!! Við erum því bara á reiti númer eitt og vitum ekki neitt hvað við viljum gera. Það er bara ömurlegt að geta aldrei sofið almennilega á nóttunni fyrir hávaða og því viljum við gjarnan finna eitthvað nýtt. Ég er svo mikil draumórakona að mig langar bara til að kaupa íbúð en vóhó það er bara ómögulegt hérna í Aarhus!! Já það er verra en heima í Reykjavík! 50-60 fermertrar kosta í kringum tvær danskar miljónir sem er um 25 íslenskar miljónir! Hver hefur efni á því???
Ef við svo bara snúum okkur að skemmtilegri fréttum þá fékk litli frændinn nafnið Gabríel Esra!
Jæja þá byrjar ein önnur vinnuvikan á morgun og Frank fer svo til Frakklands næstu helgi til að skrifa um tónlistarhátíð þar í landi. Ég verð að vinna þá helgina þannig að það passar fínt.
Vonandi er veðrið farið að skána þarna heima á klakanum!
kyss kyss
Ég og Frank þrifum hátt og lágt hérna í kotinu okkar og skelltum okkur svo í göngutúr í Trjöjborg sem er gamla hverfið okkar. Það hittum við fyrrverandi nágranna okkar sem við spjölluðum aðeins við. Þið munið kannski eftir því að stelpan sem leigði okkur íbúðina í Tröjborg var búin að bjóða okkur að fá íbúðina aftur þegar hún flytti úr henni. Við komumst svo að því í dag að hún er búin að lofa kærustu bróður síns íbúðina!! Við erum því bara á reiti númer eitt og vitum ekki neitt hvað við viljum gera. Það er bara ömurlegt að geta aldrei sofið almennilega á nóttunni fyrir hávaða og því viljum við gjarnan finna eitthvað nýtt. Ég er svo mikil draumórakona að mig langar bara til að kaupa íbúð en vóhó það er bara ómögulegt hérna í Aarhus!! Já það er verra en heima í Reykjavík! 50-60 fermertrar kosta í kringum tvær danskar miljónir sem er um 25 íslenskar miljónir! Hver hefur efni á því???
Ef við svo bara snúum okkur að skemmtilegri fréttum þá fékk litli frændinn nafnið Gabríel Esra!
Jæja þá byrjar ein önnur vinnuvikan á morgun og Frank fer svo til Frakklands næstu helgi til að skrifa um tónlistarhátíð þar í landi. Ég verð að vinna þá helgina þannig að það passar fínt.
Vonandi er veðrið farið að skána þarna heima á klakanum!
kyss kyss
Thursday, June 22, 2006
Internationality
Þessi vika hefur verið ein sú erfiðasta sem ég hef upplifað hérna í Danmörku. Ég byrjaði að vinna á mánudaginn seinasta og mun svo hafa frí um helgina. Ég uppgötvaði til dæmis að það eru mjög margir praktískir hlutir sem ég er frekar léleg í. Til dæmis að búa til vel útlítandi smörrebröd, búa til kaffi og hvernig maður býr til koldskaal sem er reyndar eitthvað mjög danskt held ég og frekar ógeðfellt. Það gengur fínt að tala dönsku og allir gamlingjarnir skilja mig vel og ég skil þá líka, vandinn er í rauninni þegar ég tala við ungu stelpurnar sem eru kringum 20 ára, úff orðin bara slefast úr munninum á þeim og ég bara skil stundum ekkert hvað þær eru að segja!! Það gerir það að verkum að ég virka örugglega frekar kuldaleg og leiðinleg því ég er ekki mikið að reyna að kynnast þeim. Ég er samt alveg búin að kynnast nokkrum af þeim, sérstaklega einni sem er mjög fín, en er það er samt pínu erfitt stundum að tala við þær.
Talandi um dönsku þá er ég officially búin með Sprogcentret en ég tók munnlegt próf í morgun sem gekk alveg hrikalega illa en á einhvern furðulegan hátt fékk ég tíu! Er mjög ánægð með það :) Bekkurinn hittist svo í kvöld á kaffihúsi og höfðum það gott saman. Mér fannst rosalega gaman og við kvöddumst svo því nánast allir í bekknum mínum eru að fara að ferðast allt sumarið, sniff sniff aumingja ég þarf að vinna allt sumarið, er geggjað abbó! Sumir eru að meira að segja að ferðast til fleiri en eins lands. Við erum samt búin að ákveða að halda sambandi og hafa einhvers konar "saumklúbb" og Noriko er búin að ákveða að byrja á því að sauma tösku hehe held hún sé að taka þetta aðeins of bókstaflega hehe.
Vildi bara sýna smá lit hérna !!
Talandi um dönsku þá er ég officially búin með Sprogcentret en ég tók munnlegt próf í morgun sem gekk alveg hrikalega illa en á einhvern furðulegan hátt fékk ég tíu! Er mjög ánægð með það :) Bekkurinn hittist svo í kvöld á kaffihúsi og höfðum það gott saman. Mér fannst rosalega gaman og við kvöddumst svo því nánast allir í bekknum mínum eru að fara að ferðast allt sumarið, sniff sniff aumingja ég þarf að vinna allt sumarið, er geggjað abbó! Sumir eru að meira að segja að ferðast til fleiri en eins lands. Við erum samt búin að ákveða að halda sambandi og hafa einhvers konar "saumklúbb" og Noriko er búin að ákveða að byrja á því að sauma tösku hehe held hún sé að taka þetta aðeins of bókstaflega hehe.
Vildi bara sýna smá lit hérna !!
Sunday, June 18, 2006
Fréttabréf
Vikan
Þá er sumarfríið mitt á enda. Tók mér eina launalausa viku í sumarfrí og nú er seinasti dagurinn sniff sniff. Er annars búin að hafa það “rigtig godt” með mömmu og pabba en þau komu til mín fyrir akkúrat viku síðan. Þau voru náttúrulega mjög heppin með veður en það var ekki undir 20 gráðunum á meðan þau voru hér og einn daginn fór hitinn upp í 30 gráður og pabbi minn ætlaði bara að bráðna! Hehe gamlir Íslendingar venjast hægt þessum hita. Það var að sjálfsögðu dekrað við mann með allskonar nammi, gosi, rauðvíni, bjór, fötum og svo var allt gert hreint og fínt fyrir mann.
Núna eru þau farin og ég sakna þeirra strax, það er alltaf erfitt að segja bless.
Sjálfstæðir Íslendingar
Í gær 17. júní fékk ég svo nýjan frænda : ) Siggi bróðir og Heiða kærastan hans fengu sitt annað barn í gær, algjör snilldar afmælisdagur að mínu mati, alltaf frí á afmælisdaginn. Dagurinn er góður og drengurinn verður að öllum líkindum afar sjálfstæður. Hæ hó jibbí jeijj!!
Næsta vika
Er að byrja að vinna á morgun, úff kvíður aðeins fyrir því ! Þarf reyndar ekki að gera svo mikið sjálf því fyrstu vikuna mun ég fylgjast með annari vinna. Ég þarf að taka mjög vel eftir því svo þarf ég að gera þetta allt alein. Mér kvíður í raun bara fyrir því að tala hallærislega dönsku og geta kannski ekki spurgt um allt sem ég vil spyrja um. Ég er reyndar alltaf að verða betri í dönskunni og var að meira að segja hæst í bekknum í skriflega lokaprófinu, fékk 13 í lesskilningi og 10 í skriflegri dönsku og var sú eina með 13 sem samsvarar 10 heima. Ég er svo að fara í munnlegt próf á fimmtudaginn og kvíðir fyrir því.
Það er svo búið að bjóða okkur í Sankt Hans partý á föstudaginn, held það sé kallað jónsmessa heima. Við ætlum að fara til vinar Franks sem býr í litlu húsi fyrir utan Horsens en hann býr þar með kærustunni sinni og dóttur þeirra sem er um það bil 9 eða 10 mánaða. Það verður kveikt bál því það er hefð að brenna nornir á þessum degi, veit samt ekki alveg hvernig þetta fer allt saman fram. Þetta verður örugglega næs og kósý.
Þá er sumarfríið mitt á enda. Tók mér eina launalausa viku í sumarfrí og nú er seinasti dagurinn sniff sniff. Er annars búin að hafa það “rigtig godt” með mömmu og pabba en þau komu til mín fyrir akkúrat viku síðan. Þau voru náttúrulega mjög heppin með veður en það var ekki undir 20 gráðunum á meðan þau voru hér og einn daginn fór hitinn upp í 30 gráður og pabbi minn ætlaði bara að bráðna! Hehe gamlir Íslendingar venjast hægt þessum hita. Það var að sjálfsögðu dekrað við mann með allskonar nammi, gosi, rauðvíni, bjór, fötum og svo var allt gert hreint og fínt fyrir mann.
Núna eru þau farin og ég sakna þeirra strax, það er alltaf erfitt að segja bless.
Sjálfstæðir Íslendingar
Í gær 17. júní fékk ég svo nýjan frænda : ) Siggi bróðir og Heiða kærastan hans fengu sitt annað barn í gær, algjör snilldar afmælisdagur að mínu mati, alltaf frí á afmælisdaginn. Dagurinn er góður og drengurinn verður að öllum líkindum afar sjálfstæður. Hæ hó jibbí jeijj!!
Næsta vika
Er að byrja að vinna á morgun, úff kvíður aðeins fyrir því ! Þarf reyndar ekki að gera svo mikið sjálf því fyrstu vikuna mun ég fylgjast með annari vinna. Ég þarf að taka mjög vel eftir því svo þarf ég að gera þetta allt alein. Mér kvíður í raun bara fyrir því að tala hallærislega dönsku og geta kannski ekki spurgt um allt sem ég vil spyrja um. Ég er reyndar alltaf að verða betri í dönskunni og var að meira að segja hæst í bekknum í skriflega lokaprófinu, fékk 13 í lesskilningi og 10 í skriflegri dönsku og var sú eina með 13 sem samsvarar 10 heima. Ég er svo að fara í munnlegt próf á fimmtudaginn og kvíðir fyrir því.
Það er svo búið að bjóða okkur í Sankt Hans partý á föstudaginn, held það sé kallað jónsmessa heima. Við ætlum að fara til vinar Franks sem býr í litlu húsi fyrir utan Horsens en hann býr þar með kærustunni sinni og dóttur þeirra sem er um það bil 9 eða 10 mánaða. Það verður kveikt bál því það er hefð að brenna nornir á þessum degi, veit samt ekki alveg hvernig þetta fer allt saman fram. Þetta verður örugglega næs og kósý.
Saturday, June 17, 2006
Volapyk
A good friend of a friend of mine once told me about a nice trip to anywhere one of someone's good friends had had. Whoever this story might be about probably had a great time, but I'm not going to get into that right now.
Warm milk and rain drops keep falling on my head. Guess it's time to fix the hole in the roof and scare off a lactating cow or two......
Everthing is bliss...............bye bye
Frank
Warm milk and rain drops keep falling on my head. Guess it's time to fix the hole in the roof and scare off a lactating cow or two......
Everthing is bliss...............bye bye
Frank
Thursday, June 08, 2006
SPOT
Workwise, last week was crazy. Never have I been quite as busy. Finishing up organising the SPOT Festival felt like someone blindfolded me, spun me around, only to set me free in a really difficult maze. (I'm a dramaking, I know)
Yet at last......redemption:
Musicwise, last weekend was amazing. The festival went extremely well. 104 bands played showcases on 9 different stages in Århus. Hundreds of international and Danish industry people were being pampered with one cool concert after the other. And I spent the daytime handling 9 seminars with all kinds of topics related to music.
Here are a couple of bands Kristrun and I saw:
Jomi Massage - Danish indie rock [truly rocking woman power, a surprisingly cool drummer, and very inventive guitar riffs by a crazy guitarist]
Mugison - maybe this guy doesn't need further intro. His concert was mindblowing - he had a band with him this time. So it was much more rocking than usual. And you can't beat his charm!
Under Byen - Eight-piece Danish band - the lead singers poems are enhanced and complemented by theatrical compositions, rock elements, synthy soundscapes and very beautiful visuals in the background.
(The sad bit about the concert was that the concert hall was so packed that Kristrun and I couldnt go take a piss during the concert because then we wouldn't have a chance to get back in. It totally fucked up my concentration - next time I'm
bringing a bucket!)
It was very nice to see that the project I have been working on for six months was a complete success. Everyone I talked to, Danish as well as international press, music promoters and whoever were impressed by the festival.
So stop by next year - I recommend it!
Frank
Yet at last......redemption:
Musicwise, last weekend was amazing. The festival went extremely well. 104 bands played showcases on 9 different stages in Århus. Hundreds of international and Danish industry people were being pampered with one cool concert after the other. And I spent the daytime handling 9 seminars with all kinds of topics related to music.
Here are a couple of bands Kristrun and I saw:
Jomi Massage - Danish indie rock [truly rocking woman power, a surprisingly cool drummer, and very inventive guitar riffs by a crazy guitarist]
Mugison - maybe this guy doesn't need further intro. His concert was mindblowing - he had a band with him this time. So it was much more rocking than usual. And you can't beat his charm!
Under Byen - Eight-piece Danish band - the lead singers poems are enhanced and complemented by theatrical compositions, rock elements, synthy soundscapes and very beautiful visuals in the background.
(The sad bit about the concert was that the concert hall was so packed that Kristrun and I couldnt go take a piss during the concert because then we wouldn't have a chance to get back in. It totally fucked up my concentration - next time I'm
bringing a bucket!)
It was very nice to see that the project I have been working on for six months was a complete success. Everyone I talked to, Danish as well as international press, music promoters and whoever were impressed by the festival.
So stop by next year - I recommend it!
Frank
Subscribe to:
Posts (Atom)