Tuesday, October 17, 2006

Hreinræktud bloggfærsla

Hef ekki nennt ad skrifa mikid hérna tví midur en vid bídum enntá eftir ad fá internetid, danir eru stundum frekar rólegir tegar kemur ad svona málum!

Helgin var dásamleg og ég er alveg hreint endurnærd! Thøkk sé Eydísi, Òla og krøkkunum teirra. Ég og Frank skelltum okkur nefnilega í smá ferlalag til Ålborg um helgina. Adal sportid var ad borda sem mest og smakka allskyns gæda bjóra sem fást ekki á Íslandinu góda. Vid fengum svo íslenskan mat sem gefur sko orku en vid fengum hinn klassiska rétt sodinn fisk og heimabakad rúgbraud :) Var ekki búin ad átta mig á hvad ég hef saknad ýsunnar mikid mmm. Einnig fékk ég Cheerios sem er víst bannad hér á landi en ég var alveg hooked á tví í svo mørg ár. Tad er líka stundum naudsynlegt ad komast i burtu frá øllu og bara gleyma vinnunni og øllum áhyggjunum og stressinu. Vinnan er farin ad batna núna en ég held ad vid høfum nád hápunkti hér um daginn tegar amk tvær stelpur grétu vegna álags og svo um helgina tegar 8 manns sem áttu annars helgarfrí voru neyddir til ad vinna, by the way tá má madur ekki segja nei ef madur er pålagt sem tad heitir. Ég var svo heppin ad fá frí og komast í burtu! àtti svo ad vera í fríi líka í gær en var bedin um ad vinna sem ég samtykkti bara af tví ad ég veit ad ég fæ helgarfrí aftur næstu helgi, bara vegna mistaka reyndar hehe.

Ég er ad koma heim um jólin og á flug tann 22.des og flýg svo til DK aftur tann 10. janúar. Virkilega langt og gott frí en ég ætla semsagt ad segja upp í vinnunni og stinga af til Íslands og njóta mín tar :) Veit svo ekkert hvad gerist eftir tad!! Er bara alltaf ad halda í vonina ad ég komist inn í Háskólann en madur veit svosem aldrei. Ef ekki verd ég ad byrja ad leita mér ad einhverju ødru. Tad versta er bara ad Frank verdur líklegast líka atvinnulaus í janúar sem er ekki spes fyrir fjárhaginn. Hann kemur med til íslands en flýgur til baka tann 3.jan tannig ad ég fæ smá alone time lika.

Nenni ekki meiru hérna á tessu leidinlega bókasafni!

sakna íslands og ykkar allra !!

7 comments:

Anna Þorbjörg said...

Gaman að fá loksins blogg!
Ég sakna líka ýsunnar og bara fisks almennt. Er fordómafull gagnvart útlenskum fiski, tja einhvers konar fiskrasisti, og kaupi því aldrei svoleiðis.
Gaman að heyra að þú farir líka heim um jólin,þá sjáumst við kannski loksins :)

Anonymous said...

Fékk einmitt ýsu í gær.. það er einhvern veginn fátt betra á vetrarkvöldum en góður fiskur..
Hlakka til að sjá þig um jólin

Anonymous said...

jei gaman að fá blogg frá þér sæta mín:) enn gott hjá ykkur að skreppa í burtu..það er nauðsynlegt að komast í burtu af og til:) ég reikna nú ekki með að sjá þig neitt á íslandi um jólin en ég veit að þú átt eftir að hafa það rosa gott:) kossar og knús elsku kristrún, þín vinkona í sviss

Anonymous said...

Jeee hvað ég hlakka til að fá þig heim ohhh hvað það verður gaman. En ég held að þetta sé bara gott hjá þér að hætta í þessari vinnu. Kiss kiss veit að tíminn verður svo fljótur að líða þannig að sjáumst :) :)

Anonymous said...

Ég held áfram að vera ljóska :S.

Anonymous said...

Einhverstaðar heyrði ég að íslendingar borðuðu ýsuna endalast vegna þess að aðrar þjóðir hafa ekki áhuga á að borða þann fisk! Persónulega finnst mér líka meira fútt í afrískum fiskum ;) Hlakka til að sjá þig um jólin Strúna mín!

Anonymous said...

ó já cool, gaman að heyra að þú ert komin með dagsetningu fyrir "heimferðinni", ég vona að þú stoppir kanski eitthvað í reykjavíkinni þar sem ég fer ekki norður um jólin :-(