Er svona dagur þar sem nokkri mismunandi plötusnúðar spila chill out tónlist á meðan fólk liggur og picknickar. Hér er nokkrar myndir frá þessum viðburði.
Fólk á öllum aldri naut sín í þessum garði sem er reyndar háskólagarðurinn hérna sem er by the way rétt hjá mér sem er næs. Sumir spiluðu fuzball aðrir veiddu fisk, sumir áttu afmæli og borðuðu kökur á meðan enn aðrið lágu á teppi og keluðu.
Ströndin
Við höfum líka eytt þónokkrum tíma úti í sólinni því hennar var saknað sárt hérna í sumar en hún ákvað svo að láta sjá sig í nokkra daga. Við fórum til dæmis á ströndina sem er bara hérna rétt hjá okkur. Ég var ekki með gleraugun á nefinu og sá því ekkert sérstaklega vel og fannst allir eitthvað svo
Algjört krútt!
8 comments:
sorry en myndirnar verða alltaf eitthvað brenglaðar hjá mér, kann ekki alveg að fá þær til að vera eins og ég vil.
Ljúfa Danmörk...sniff
Gaman að fá blogg frá þér stelpa :)
knús
já ertu farin að sakna "okkar" Eydís? Þú verður eiginlega að senda mér símanúmerin ykkar því síminn minn dó og ég missti fullt af númerum. Held heldur ekki að ég hafi haft heimanúmerið þitt á íslandi.
Skemmtilegar myndir frá þér flott þessi af þér í svarthvítu þar sem þú situr. Skemmtileg myndin af Frank og pug hundinum þar sem þessir hundar prumpa víst svoltið mikið og það stendur prump á bolnum hehe smá piss og kúk húmor í mér núna.
Maður getur víst ekki stjórnað þessu blessaða veðri en þú getur þó allavega farið á ströndina :). Þið eruð allavega dugleg að njóta lífsins þarna úti.
Þetta eru svo skemmtilegar myndir eins og Ásdís sagði...og ég er viss um að þú og Frank hafið verið ein af þeim sem sátuð á teppi að kela hihi...
P.S Hárið á þér er sko ekkert boring, þú ert með svo fallegt natural hár, allt of fáir með svona hár nú til dags...og vá hvað það er orðið sítt!
Já þetta lítur allt rosa huggulega út. Maður gæti alveg hugsað sér smá af þessu, og mig langar í svona hund!!
Takk fyrir sæt comment stelpur :)Alltaf svo gaman að fá svona góð viðbrögð.
Æææhh hvað hann er sætur :)
Post a Comment