Tuesday, April 25, 2006

Blogg er fætt

Góðan dag vinir nær og fjær, þá er enn eitt bloggið fætt hér á jörðu og ég efast ekki um að minnst 100 börn fæddust einnig á þessari sömu stundu einhversstaðar í heiminum. Til hamingju með það!
Ég og Frank erum eitt af mörgum "blönduðum" pörum heimsins og viljum segja sögu okkar hérna á alnetinu í boði blogspot ykkur öllum til mikillar gleði og undrunar án efa. Það má búast við færslum á mismunandi tungumálum, íslensku, dönsku og ensku. Ég vona að fólk dusti rykið af gömlu skóladönskunni og jafnvel enskunni ef sú kunnátta hefur legið í dvala. Annars verður örugglega skrifað um allt á milli himins og jarðar á þessu bloggi okkar.

Seinna...

10 comments:

Anonymous said...

Glæsilegt !!!!!!!!!
Til hamingju með þetta.

Hlakka til að lesa blogg á blönduðu tungumáli, þó vonast ég eftir því að hver og ein færsla haldi sínu máli :)
Ein uppástunga, er Frank ekki alveg afburða kokkur?
Spurning hvort hann vilji kannski vera með uppskriftarlink og leyfa okkur hinum að njóta. Ekki væri verra ef hann myndaði nú hvern og einn rétt sem hann setur inn og setur með uppskriftinn. NEI guð nú er ég alveg að tapa mér hehehehehe. Bara smá draumórar í gangi.

Kveðja frá Glitni banka ;)

Frankrún said...

vá Halla snögg að blogga! Þú færð kórónu senda í pósti frá mér fyrir að vera fyrsta commentið mitt ;)hehe

Frankrún said...

vá Halla snögg að blogga! Þú færð kórónu senda í pósti frá mér fyrir að vera fyrsta commentið mitt ;)

Frankrún said...

vá Halla snögg að blogga! Þú færð kórónu senda í pósti frá mér fyrir að vera fyrsta commentið mitt ;)

Frankrún said...

haha það er aldeilis að þetta virkar hmmm !! en já góð hugmynd með uppskriftalink.

Anonymous said...

hahahaha rosalega turftir tu ad leggja aherslu a mal titt kristrun;) en anaegd med ykkur skotuhju..hlakka til ad fylgjast med ykkur:) kyss kyss, Heida i sviss

Frankrún said...

I'd like to welcome everyone to our new blog. After having talked about it for quite a while now, my incredibly sexy and intelligent girlfriend took matters into her own hands. Nice going!

Be sure to drop profound comments on stuff you've experienced in your daily grind, mind-blowing movies, and amazing music.

Don't be strangers! (cause i'm not allowed to talk to them)

Frank

Anonymous said...

det er dejligt min ven.. eða hvað sem maður segir.. ég er augljóslega enn að dusta rykið af skóladönskunni..
knús og kram til Arhus!

Anonymous said...

Frábært að sjá að þið eruð komin með blogg. I look forward to read about your life in Arhus. I am going to be a regular visitor here:).
Kiss og knús
Ásdís

Anna Þorbjörg said...

Velkomin í bloggheiminn, treysti á að þu verðir jafn dugleg að blogga og ég :)